Krefjast skaðabóta vegna útgerðarkaupa
19. júní, 2013
Tekið var fyrir mál Vinnslustöðvarinnar hf. í Eyjum gegn fv. stjórnarmönnum fyrirtækisins, í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Það er Stilla útgerð hf., einn hluthafa Vinnslustöðvarinnar, sem höfðar málið í nafni fyrirtækisins, skv. sérákváðum hlutafjárlaga.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst