Kristileg gildi eru samofin íslenskri menningarhefð
18. nóvember, 2010
Ég er einn þeirra rúmlega 500 einstaklinga sem gefa kost á sér til stjórnlagaþings og jafnframt sá elsti í hópnum. Stjórnarskráin á að vera stuttorð og auðskilin. Ég nefni hér nokkur atriði sem mér finnst skipta miklu máli:
Ég tel að sú hugmynd að gera landið að einu kjördæmi (sem vissulega hefur ýmsa kosti) muni veikja stöðu dreifbýlisins. Þetta mál þarf að skoða mjög vandlega.