Næsti leikur Selfoss verður í Fjallabyggð, nánar tiltekið á Siglufirði, en þar keppa Selfyssingar við sameiginlegt lið KS frá Siglufirði og Leifturs frá Ólafsfirði.
Leikurinn hefst kl 16.00. í dag laugardaginn 28. júní.
Vitað er að margir Flóamenn fara norður til þess að hvetja liðið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst