Kvennahlaupið 19. júní
14. júní, 2010
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið í tuttugasta og fyrsta sinn, laugardaginn 19. júní. Í ár er yfirskrift hlaupsins “ Konur eru konum bestar” og er unnið í samstarfi við Kvenfélagasamband Íslands sem fagnar 80 ára afmæli sínu á árinu. Um þúsundir kvenna á öllum aldri starfa í undir merkjum Kvenfélagasambandsins og vinna eftir markmið þess en það er að stuðla að framfaramálum er varða velferð barna, kvenna og heimila í landinu og standa vörð um hag þeirra.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst