Kvennalið ÍBV mætir KR á föstudaginn í fyrsta leik sumarsins
26. apríl, 2017
ÍBV og KR mætast í hörkuleik í Pepsi-deild kvenna á föstudaginn kl. 18:00 en þetta er jafnframt fyrsti leikur sumarsins á Hásteinsvelli. �?eir stuðningsmenn sem óska eftir því að fá ársmiða geta haft samband við Jón �?la á netfanginu jonoli@ibv.is eða í síma 8977566.