Land-Eyjahöfn senn tilbúin
25. júní, 2010
Nú styttist í að nýja ferjuhöfnin í Bakkafjöru, Land-Eyjahöfn, verði tekin í notkun en eins og fram hefur komið er fyrsta farþegaferð Eimskipa áætluð 21. júlí. Þrátt fyrir efnahagshrun, eldgos og óveður eru framkvæmdir á tímasettri áætlun og ganga þær vel.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst