Landsliðsþjálfarar með handboltabúðir um helgina
9. september, 2013
Um helgina mun handknattleiksdeild ÍBV halda stórglæsilegt námskeið fyrir krakka fædda 1996 til 2005. Þá munu þrír landsliðsþjálfarar mæta í handboltabúðir ÍBV en það eru þeir Aron Kristjánsson, þjálfari A-landsliðs karla, Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla og Jón Gunnlaugur Viggósson, unglingalandsliðsþjálfari en tveir síðastnefndu þjálfa hjá ÍBV.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst