Leðurblaka tók sér far með Arnarfellinu
20. júní, 2010
Fjöldi fólks hefur skoðað lifandi leðurblöku á Fiska- og náttúrugripasafni Vestmannaeyja sem skipverjar á flutningaskipi færðu safninu í gær. Heimkynni leðurblökunnar eru í Kanada og norðurhluta Bandaríkjanna.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst