Sjómaðurinn Ágúst Halldórsson birti færslu á facebook síðu sinni í gær sem átti eftir að fá mikla athygli. Hann tjáði fólki þar að skipsfélagi hans Hjörleifur Friðriksson hafi ræst út Landhelgisgæsluna til þess að komast til Tenerife.
�??Hann var fljótur að breytast dagurinn í dag þegar að Hjölli Friðriks fékk símtal frá konunni þar sem hún sagði honum að hann ætti pantaða utanlandsferð til Tenerife með sér á morgun, 16. mars. Sem hann var búinn að gleyma og fór óvart á sjó. �?á urðu góð ráð dýr því við á bullandi stími á loðnumiðin. �?annig að Hjölli ákvað að leigja þyrlu Landhelgisgæslunnar eins og aðrir auðjöfrar til að flytja sig til Vestmannaeyja,�?? stóð í færslunni hans Ágústar.
Ágúst Halldórsson er maður sem kann að búa til góða sögu sagði í samtali við Eyjafréttir að þetta væri nú ekki satt �??Nei nei þetta er haldber lýgi. �?etta var bara björgunaræfing með Landhelgisgæslunni. �?etta var bara smá grín á Landhelgisgæsluna því þeir hafa verið að leigja þyrluna til auðjöfra sem langar að skoða landið,�?? sagði Ágúst.