Búið er að fresta leik Stjörnunnar og ÍBV sem fara átti fram í Garðabæ í kvöld. Fram kemur í tilkynningu frá Handknattleikssambandinu að vegna breytinga á ferðum Herjólfs í dag muni leikur Stjörnunnar og ÍBV í Olís deild karla fara fram á morgun, föstudag og hefst hann kl. 18:00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst