Nú eru aðeins örfáir daga í að fyrsti leikur Íslandsmótsins verði spilaður, en þann 1.maí tekur ÍBV á móti ÍA í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. �?ví er við hæfi að halda áfram að kynna leikmenn liðsins. Að þessu sinni heyrum við hvað hin ungi og stórefnilegi Felix �?rn Friðriksson hefur um fótboltasumarið að segja.