Bikarmeistarar ÍBV hefja leik í Pepsí-deild karla á laugardaginn þegar þeir heimsækja Breiðablik í Kópavoginum. Fyrsti leikur stelpnanna í Pepsí-deild kvenna er föstudaginn 4. maí þegar liðið tekur á móti KR á Hásteinsvelli.
Kynning á leikmönnum meistaraflokks hjá ÍBV fyrir tímabilið 2018 má sjá hér að neðan.