Lék sér að því að keyra glæfralega að skólakrökkum í gönguferð
27. maí, 2013
Síðasta vika hjá lögreglunni í Vestmanneyjum var með rólegra móti. Engin alvarleg mál komu upp. Þó þurfti að hafa afskipti af fólki vegna ölvunarástands án þess að kært væri í þeim málum. Ein líkamsárás var tilkynnt til lögreglunnar um sl. helgi þegar aðili var sleginn þar sem hann var á skemmtistað í bænum. Ekki liggur fyrir hvort kært veður í því máli.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst