Lengri opnun verslanna í kvöld í tilefni af bleikum október
15. október, 2015
Í miðbæ Vestmannaeyja verður líf og fjör í kvöld en þá ætla flestar verslanir og veitingastaðir að hafa opið lengur í tilefni af bleika deginum á morgun, föstudag. Í fyrra heppnaðist framtakið einstaklega vel, mikil fjöldi fólks lagði leið sína í bæinn og lét gott af sér leiða á einn eða annan hátt.
Einhverjar verslanir ætla að láta ákveðna prósentu af sölu kvöldsins renni til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum, aðrar ætla að selja varning til styrktar málefninu á meðan aðrar bjóða upp á tilboð, frábært framtak hjá verslunareigendum bæjarins.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.