Létu skírast þegar þau voru tilbúin burtséð frá því hvernig veðrið var
27. ágúst, 2017
Lil Shepherd hefur skipulagt fjölda ferða frá Utah til Íslands á undanförnum árum og áratugum. Að þessu sinni skipulagði hún ferð um 40-50 einstaklinga hingað til Eyja og byrjað erindi sitt á því að kalla allan hópinn upp á svið sem söng fallegt lag, Ísland, þar sem textinn er óður til landsins. Lil hóf að skipuleggja ferðir til Íslands 1995 og hefur komið sjö eða átta sinnum áður til Eyja. Segir hún að eftirspurnin hafi jafnan verið mikil í ferðirnar og undanfarin ár hafi hún orðið að taka færri en vildu komast.
�??En hvers vegna vill fólkið koma til Íslands?�?? spurði blaðamaður þegar hann settist niður með Lil. Hún tók spurninguna á lofti og hélt áfram: Já, hvers vegna. Er það ekki svolítið athyglisvert að í öll þessi ár skuli þráin eftir gamla landinu lifa góðu lífi? Frá því ég var lítil stúlka sagði amma mér að allir kæmu frá Íslandi sem væri stórkostlegasta land í öllum heiminum. �?g var að nálgast táningaaldurinn þegar ég komst að því að það var ekki allur heimurinn sem kom frá Íslandi, aðeins sárafáir. Og enn færri frá Vestmannaeyjum. En einhvern veginn náði landið og fólkið sem býr hér tökum á manni sem hefur haldist alla tíð.�??
�?akklát Kára
Lil sagði ferðina til Íslands hafa kostað undirbúning og skipulag og hún var Kára þakklát fyrir að hafa skipulagt sérstaka athöfn við minnismerkið við Mormónapoll. �??En þetta er engin tilviljun, þær eru ekki til og allt hefur sinn tilgang. Allt er þetta verk Guðs á himnum og öll erum við börn hans. �?að skiptir svo miklu máli að við komum saman, verðum ein heild, viðurkennum hann sem okkar föður og að við erum öll systkini,�?? sagði Lil og minnist síðan eins af ættmennum sínum, Guðmundar Guðmundssonar sem var einn af lykilmönnunum í sögu mormóna.
�??Guðmundur bjó að hluta hér í Vestmannaeyjum og fór til Danmerkur til að nema gullsmíði. �?ar hitti hann trúboða frá Mormónakirkjunni sem fræddu hann um það sem var að gerast í þessum nýja söfnuði. Guðmundur var yngstur tíu systkina og ólst upp á heimili þar sem Biblían var í hávegum höfð. Hann ákvað að kynna sér þetta nánar, varð strax uppnuminn af því sem hann heyrði og sá. Hlustaði með hjartanu eins og við eigum öll að gera. Hann var skírður og fór aftur til Vestmannaeyja með trúboðanum sem hafði leitt hann inn á þessa braut.�??
Eyjamenn strax áhugasamir
Vestmannaeyingar sýndu Mormónatrúnni áhuga strax í upphafi enda þótt víða hafi verið mikil andstaða meðal yfirvalda. �??Tíminn leið og fleiri voru skírðir og í dag sáum við staðinn þar sem skírnin fór fram. �?ar sagði Ashley, dóttir mín: �?g myndi ekki vilja láta skíra mig í þessu ískalda vatni. �?g hefði verið ein af þeim sem hefði sagt, nei takk. En þetta fólk lét ekki veðrið ráða för, það lét skírast þegar þau voru tilbúin til að taka á móti Guði, burtséð frá því hvernig veðrið var.�??
Lil segir að sér hafi alltaf þótt vænt um sögu Guðmundar og þótt hún skipta miklu máli. Hún á ættir að rekja víða um Evrópu en tengsl hennar við Ísland er títtnefndur Guðmundur Guðmundsson, ásamt Runólfi Runólfssyni og Valgerði Níelsdóttur. Sjálf vildi hún ekki trúa því að einn af ættfeðrum hennar hefði verið lykilmaður í sögu mormóna á Íslandi en eftir að hafa séð ættatré sitt sá hún að ekki var um að villast, hann var frændi hennar í föðurættinni. �??Mér fannst þetta mjög spennandi og eftir að hafa kannað betur sá ég að þetta var réttur Guðmundur Guðmundsson.�?? Full af stolti kynnti hún þetta fyrir börnum sínum og ættingjum. �??Í framhaldinu hafði ég samband við Fred Woods og líka Mark Mandenhall sem er frændi okkar. Mark skrifaði mér og sagðist ekki vera viss um að þetta væri rétt en hann lagðist í rannsóknir . Sólarhring seinna fékk ég póst, allan í upphafsstöfum, �?�? HAFÐIR R�?TT FYRIR �?�?R.�??
Frændi sem hafði kjark og þor
�??�?g var frænka manns sem hafði hlustað á hjartað og vissi að hann hafði kjark og þor til að svara kalli okkar himneska föður. Guðmundur átti sinn þátt í því með gæsku sinni og trúarsannfæringu að gera okkur að því sem við erum í dag. Á leiðinni til Eyja var stoppað á þeim stað, (Odda) þar sem Guðmundur var skírður. �?ar fylltist ég þakklæti til Guðmundar og Drottins fyrir að fá vita hver ég er og hvaðan ég kem. �?að sem knýr mig áfram er löngunin til að koma því til skila til barnanna minna fimm, eiginmanns og ömmubarnsins sem er með okkur í ferðinni. �?að er sannur heiður og blessun að vita hvaðan við komum, hver við erum og af hverju við erum hér. Í fyllingu tímans fæ ég tækifæri til að faðma Guðmund innilega og segja: Góðan daginn á íslensku! Allt sem hann hefur gert fyrir mig lít ég á sem heiður�??, sagði Lil að endingu.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.