Lexusbílar vinsælir í Vestmannaeyjum
26. ágúst, 2024
Lexus RX 450h+. RX er vinsælasti Lexusbíllinn á Íslandi.  Hann fæst bæði sem tengiltvinnbíll og í Hybridútfærslu.

„Lexus bílar hafa notið vinsælda í Vestmannaeyjum frá því þeir komu á markað hér á landi árið 2000. Við leggjum okkur fram um að standast allar þær kröfur sem eigendur Lexus eiga rétt á. Þetta kann Eyjafólk að meta þannig að sambandið er gott,“ segir Elías Þór Grönvold, sölustjóri Lexus á Íslandi og bendir á að nýjustu Lexusbílarnir henti einstaklega vel í Vestmannaeyjum. 

„Til að byrja með er gaman að nefna að Lexus er með aflgjafa sem hentar öllum, sjálfhlaðandi Hybrid, Plug-in Hybrid og 100% rafmagni. Ég hef oft nefnt við Eyjamenn að líklega sé hentugast fyrir þá að vera á Plug-in Hybrid bíl, allur innanbæjarakstur er á rafmagni og enginn kvíði þegar þarf að halda í lengri ferðir en þá tekur Hybrid kerfið við þegar hleðslan klárast.“

Lexus Elli
Elías Þór Grönvold.

Helstu bílarnir sem eru seldir í dag eru Lexus RX, Lexus NX, Lexus LBX, Lexus RZ450e og Lexus UX300e. „Nýjasti meðlimur Lexus fjölskyldunnar er Lexus LBX, nettur jepplingur sem var valinn bíll ársins af bílafjölmiðlinum What car? sem eru bestu meðmæli sem ný gerð getur fengið. Glæsilegur bíll, bæði að utan og innan og hefur byrjað af krafti hér á Íslandi og mikil ánægja með hann. Lexus NX og RX eru svo Plug-in Hybrid bílar. RX er stærstur og NX númerinu minni. Gríðarlega skemmtilegir akstursbílar sem halda vel utan um ökumenn og farþega og búnir allri nýjustu tækni og öryggisbúnaði.“ 

Henta vel í Eyjum 

Elías Þór segir að Lexus leggi mikið upp úr glæsileika og gríðarlega vönduðum frágangi í einu og öllu. Einnig er hvert smáatriði úthugsað, s.s. staðsetning takka í mælaborði, útsýni ökumanns, efnisval í innréttingum o.s.frv. „Lexus á Íslandi, að  Kauptúni 6 er einn flottasti sýningarsalur landsins þar sem þjónustumóttaka o.fl. fer einnig fram.  

Að sjálfsögðu geta Lexuseigendur nýtt sér þjónustu hjá þjónustuaðilum Toyota og Lexus á Selfossi, Akureyri, Keflavík og víðar og þau skipti sem við komum til Eyja með þjónustuvikur. Hverjum og einum nýjum Lexus fylgir þriggja ára þjónusta, sjö ára ábyrgð og eins árs aðild af FÍB“. 

Elías Þór segir að Vestmannaeyjar hafi verið og verði alltaf ofarlega á blaði hjá Lexus á Íslandi. „Það er greinilegt að ykkur líkar vel við bílana sem við höfum boðið upp á í gegnum árin. Við gerum miklar kröfur til okkar sjálfra og reynum hvað við getum að fara fram úr væntingum í einu og öllu. Þetta kunna kröfuharðir viðskiptavinir okkar að meta.“ 

Fjölbreytt bílaumfjöllun er í nýjasta tölublaði Eyjafrétta sem kemur út í dag. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér á vefnum. Ef þig vantar aðgang getur þú smellt hér. Ef þú vilt gerast áskrifandi getur þú smellt hér.

Lexus NX 450h+. Lipur og þægilegur sportjeppi.

Rxphevstill16x906

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst