Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna frumsýnir gamanleikinn Leynimelur 13 í Aratungu á morgun, föstudagskvöld.
Leikritið er sett upp í tilefni af 100 ára afmæli Ungmennafélags Biskupstungna sem er síðar á árinu. Höfundar verksins kalla sig Þrídrang” en verkið er samið á stríðsárunum og var fyrst sýnt 1943. Þrettán leikarar taka þátt í sýningunni auk fjölda fólks að tjaldabaki.
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst