Á morgun er síðasti dagurinn til að skila inn í goslokalagasamkeppnina í samstarfi við Goslokanefnd. Tekið er við tillögum til og með 5. apríl, sem er einmitt á morgun.
Hátíðin í ár verður að vanda glæsileg eins og síðustu ár, en 45 ár eru liðin frá því gos hófst á Heimaey.