Sjálfsagt vilja Selfyssingar gleyma þessum knattspyrnudegi sem fyrst. Kvennalið Selfoss tapaði fyrir ÍBV á Hásteinsvelli 7:1 og á Helgafellsvelli lagði KFS lið Árborgar að velli 7:2. Samalagt höfðu Vestmannaeyingar því 14:3 sigur gegn Selfyssingum í dag.