Líknarkaffið er fyrir löngu orðinn fastur liður í aðventu Eyjamanna og á því verður engin breyting í ár.
„Líknarkaffið, árlegt kaffihlaðborð Kvenfélagsins Líkn verður haldið að Faxastíg 35 á milli klukkan 14.00 og 16.30 í dag, fimmtudag. Hlökkum til að taka vel á móti þér og þínum.” segir í tilkynningu frá Líknarkonum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst