Litboltar eru náttúruvænir
4. júní, 2013
Ég heiti Jón Marvin Pálsson og er einn af þessum svokölluðu „vitleysingum“ sem eru að reyna halda uppi litboltastarfsemi hér í Eyjum. Við viljum endilega byrja á því að þakka viðkomanndi aðilum fyrir frábæra auglýsingu sem sett var inn á samskiptavefinn Facebook fyrir ekki svo löngu. Því öll umfjöllun er jú auðvitað góð umfjöllun, þó svo að vanda hefði mátt orðalagið betur í okkar garð. En við skiljum það vel að það eru blendnar tilfinningar gagnvart þessari starfsemi okkar hér á eyjunni. Þess vegna langar okkur til þess að útskýra þetta aðeins svo fólk sé ekki að bölva okkur og blóta af röngum forsendum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst