Lítið eftir af 34.000 tonna kvóta Eyjaskipa
5. september, 2013
Makrílvertíðin þetta árið er að renna sitt skeið og hefur gengið nokkuð vel þó veðrið í sumar hafi sett strik í reikninginn. Samanlagður kvóti Eyjaskipa í makríl er tæp 34.000 tonn og eru aðeins nokkur þúsund tonn eftir. Talsvert af síld hefur komið með makríln­um og taka nú síldveiðar við. Mikil vinna hefur verið við vinnslu á makríl í sumar, mest í Vinnslu­stöðinni og Ísfélaginu en líka í Godthaab. Nú taka við veiðar á norsk-íslensku síldinni.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst