Ritstjórn Eyjafrétta fékk senda stutta sögu frá Óskari Pétri Friðrikssyni en sagan átti sér stað á aðfangadag. Þá fangaði hundur heimilisins haftyrðling sem er flækingsfugl hér á landi en lifir á Grænlandi. Fuglinn var að niðurlotum kominn og fékk frítt fæði og húsnæði yfir nóttina en var sleppt að því loknu. Söguna má lesa hér að neðan:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst