Litlu mátti mun að alvarlegt slys yrði
16. nóvember, 2009
Vikan var tíðindalítil hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Helst bar til tíðinda að litlu munaði að alvarlegt slys yrði þegar ökumaður í framúrakstri, ákvað að stýra bifreið sinni útaf veginum, til að forðast árekstur við bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Samkvæmt vitnum mátti litlu mun að þarna hefði orðið alvarlegt slys, en betur fór en á horfðist þar sem engin slys urðu á fólki. Nokkurt tjón varð þó á bifreiðinni sem lenti utan vega. Óhappið varð við blindhæð og á óbrotinni línu en þetta kemur fram í dagbókarfærslu lögreglu sem má lesa hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst