Dagskráin Ljóð í lauginni verður í boði í sundlaugunum á Selfossi og Stokkseyri um páskana.
„Bæjar- og héraðsbókasafnið á Selfossi, Bókasafn Stokkseyrar og sundlaugarnar hafa staðið að þessu verkefni undanfarna páska,“ segir Margrét Ásgeirsdóttir, forstöðumaður Bæjar- og héraðsbókasafnsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst