Það eru grafalvarleg tíðindi að ríkistjórn Vinstri-Grænna og Samfylkingar hyggst ekkert gera til að koma í veg fyrir fimmföldun á flutningsverði raforku. Breyting sem ákveðin var í desember af Einari Kr. þáverandi landbúnaðarráðherra en tók gildi 1. apríl síðastliðinn. Núverandi ríkisstjórn segist ekkert geta gert til að laga þá röngu ákvörðun.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst