Lögreglan á Facebook
24. október, 2013
Lögreglan í Vestmannaeyjum er komin á Facebook. �?ar verða settar inn upplýsingar og fréttir sem lög­reglan telur að eigi erindi til ­almennings.
�??�?arna erum við að mæta kröfum tímans. Fólk vill geta gengið að upp­lýsingum á netinu og þetta er okkar leið til að bregðast við því,�?? sagði Jóhannes �?lafsson, yfirlög­regluþjónn.
�??�?etta er í takt við tímann og það er á Facebook sem hlutirnir gerast. �?arna erum við að bregðast við því. �?g vona að fólk kunni að meta þetta framtak okkar og vilji vera vinir okkar á Facebook.�??
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst