Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni.
Sunna Jónsdóttir hjá ÍBV var valin besti varnarmaður kvennadeildarinnar.
Þetta kemur fram á vef HSÍ.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst