Nú eru hafnar framkvæmdir við gerð hraðahindrunar við Túngötu á Eyrarbakka en rúmt ár er síðan íbúar við götuna afhentu sveitarfélaginu undirskriftalista þar sem óskað var eftir að gerðar yrðu a.m.k. tvær hraðahindranir á götunni.
Sveitarstjórn Árborgar brást vel við og lofaði að koma þessu verki af stað svo fljótt sem verða má.
Viðbragðsflýtir framkvæmdaraðila hefur hinsvegar orðið ansi langur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst