Lundaball með drottningarbrag
26. september, 2009
Lundaballið verður haldið í Höllinni í kvöld, laugardag og lundakarlar og fylgifiskar þeirra orðnir spenntir enda boðið upp á mat, skemmtun og ball í sérflokki. Ballið verður einstaklega veglegt í ár, Einsi kaldi sér um að galdra fram rétti í stórkostlega villibráðarveislu með dyggri aðstoð Suðureyinga sem sjá um ballið að þessu sinni. Skemmtidagskráin verður í revíuformi, söngvar og leikþættir.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst