Lundasumarið 2012 seinni hluti
17. september, 2012
Í gær var liðinn nákvæmlega mánuður síðan allur lundi úr eyjunum norðan við landið var farinn, á meðan enn er einn og einn að bera síli hér í Vestmanneyjum og því ljóst, að lundinn í Eyjum er búinn að aðlaga sig að breyttum aðstæðum. Þegar þessari helgi lýkur má reikna með að það verði komnar ca. 2000 bæjarpysjur, sem er mun betra en 2007 og því ljóst að við erum að fá gríðarlega sterkan árgang í ár og annan sterkan árganginn á síðustu 6 árum, hin 4 árin var þetta bæði lítið og lélegt, en þó samt alltaf eitthvað, eftir því sem kemur fram hjá Sædýrasafninu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst