Maður á fertugsaldri fannst meðvitundarlaus á horni Kirkjuvegar og Vestmannabrautar aðfaranótt mánudags. �?etta staðfesti Tryggvi Kristinn �?lafsson í samtali við Eyjafréttir. �??�?að fannst meðvitundalaus maður og var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn, eftir lífgunartilraunir. �?að er ekkert sem bendir til að um refsiverðan verknað sé að ræða,�?? sagði Tryggvi.