Ágætlega hefur gengið að dýpka í Landeyjahöfn undanfarna daga en herslumuninn hefur vantað til að opna höfnina.
Samkvæmt upplýsingum Sigurðar Áss Grétarssonar, framkvæmdarstjóra siglingasviðs hjá Vegagerðarinnar verður dýpi í höfninni mælt á morgun. �??�?á kemur í ljós hvert dýpið er og hvort skipstjóri Herjólfs treystir sér til að sigla,�?? sagði Sigurður.