Mæta bandarísku háskólaliði á laugardag
15. júlí, 2013
Nú er hlé á Íslandsmótinu í kvennaknattspyrnu enda íslenska landsliðið að spila á lokamóti EM í Svíþjóð. Leikmenn ÍBV slá hins vegar ekkert slöku við og æfa stíft fyrir lokaátökin í Íslandsmótinu en á laugardaginn tekur liðið á móti bandarísku háskólaliði en leikur liðanna hefst klukkan 15:15. Sparisjóður Vestmannaeyja og Vélaverkstæðið Þór bjóða Eyjamönnum og gestum þeirra á völlinn og þarf því ekkert að greiða fyrir að horfa á leikinn.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst