Mæta KR í kvöld
8. ágúst, 2012
Leikmenn karlaliðs ÍBV í knattspyrnu mæta í kvöld KR á heimavelli sínum, Hásteinsvelli. Leikur liðanna hefst klukkan 18:00 en liðin hafa tvívegis mæst áður í sumar, í deild og bikar og hafa KR-ingar unnið báða leikina. Þannig sigruðu KR-ingar á heimavelli sínum í deildinni 3:2 eftir að hafa fengið hvorki meira né minna en þrjár vítaspyrnur. Þeir unnu einnig í bikarnum 1:2 á Hásteinsvelli.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst