Mætum í bleiku bolunum
27. júlí, 2013
Í dag, laugardaginn, 27. júlí, verður Druslugangan haldin í annað sinn hér í Vestmanneyjum. Forvarnahópur ÍBV og fleiri hafa séð um að skipuleggja gönguna í ár en gengið verður úr Herjólfsdal kl. 14.00 og endað við Vinaminni í Báru­götu. Af þessu tilefni ræddu Eyjafréttir við þrjár konur sem taka þátt í skipulagningu göng­unnar, þær Drífu Þöll Arnar­dóttur fulltrúa Forvarnahóps ÍBV, Ingi­björgu Grétarsdóttur og Írisi Sigurðardóttur.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst