Hæstiréttur hefur dæmd karlmann á fertugsaldri í 5 mánaða skilorðbundið fangelsi fyrir líkamsárás og brot gegn valdstjórninni. Var ákveðið að skilorsbinda refsinguna vegna þess hve rannsókn málsins dróst lengi en maðurinn framdi brotið í ágúst 2006 þegar þjóðhátíð stóð yfir í Eyjum. Ákæra var þingfest í maí á síðasta ári.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst