Herjólfur siglir núna samkvæmt vetraráætlun til Landeyjahafnar. Sem þýðir að Herjólfur siglir núna samkvæmt vetraráætlun til Landeyjahafnar. Sigldar eru fimm ferðir á föstudögum og sunnudögum, fjórar ferðir á mánudögum, fimmtudögum og laugardögum en þrjár á þriðjudögum og miðvikudögum. Aðspurður um ástæðu fárra ferða sagði Gunnlaugur Grettisson forstöðumaður ferjusiglinga hjá Eimskipum að aðstæður væru ekki orðnar nógu góðar fyrir fleiri ferðir. �??�?ó núna sé að verða kominn mánuður frá því Landeyjahöfn opnaðist, 5. mars, er enn vesen með dýpi og einnig hefur ölduhæð verið of mikill til að hægt sé að sigla. Vonandi fara aðstæður að lagast þannig að við að getum siglt á öllum tímum til Landeyjahafnar, �?? sagði Gunnlaugur.