�?að er Knattspyrnusamband Íslands sem stendur að kjörinu en Hermann varð annar í kjörinu í fyrra. �?á varð Gunnar Heiðar �?orvaldsson þriðji og Margrét Lára önnur í valinu á knattspyrnukonu ársins 2005.
Margrét Lára er ennfremur meðal tíu efstu í kjöri á íþróttamanni ársins en tilkynnt verður hver hlýtur útnefninguna annað kvöld.
Annars varð Eiður Smári valinn knattspyrnumaður ársins en hann hlaut sömu nafnbót í fyrra. Systurnar Ásthildur og �?óra Helgadætur urðu í öðru og þriðja sæti í kvennaflokki.
Leikmenn ársins 2006 í karlaflokki:
1. Eiður Smári Guðjohnsen (Barcelona)
2. Ívar Ingimarsson (Reading)
3. Hermann Hreiðarsson (Charlton)
Leikmenn ársins 2006 í kvennaflokki:
1. Margrét Lára Viðarsdóttir (Duisburg)
2. Ásthildur Helgadóttir (Malmö)
3. �?óra B. Helgadóttir (Breiðablik)
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst