Margrét Lára með á laugardaginn?
15. ágúst, 2010
Margrét Lára Viðarsdóttir lék allar 90 mínúturnar þegar lið hennar Kristianstad tapaði 3:0 gegn Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Það má því reikna með að hún geti spilað þegar Ísland mætir Frakklandi í undankeppni HM á laugardaginn. Margrét Lára hefur átt við þrálát meiðsli að stríða en leikurinn í dag átti að vera prófsteinn á það hvort hún yrði tilbúinn að spila landsleikinn mikilvæga.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst