Þjóðhátið 2007 sem nú er að ljúka var með þeim fjölmennari sem haldin hefur verið. Áætlað er að vel yfir tíu þúsund manns hafi verið á kvöldvökunni í gærkvöldi þegar brekkusöngurinn fór fram. Þetta kemur fram í frétt frá lögreglu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst