Með verstu spám sem sést hafa
13. mars, 2015
Spá­in fyr­ir morg­undag­inn er með verstu spám sem lands­menn hafa séð í vet­ur og hefur þó á ýmsu gengið. Bú­ast má við að allt fari á flot þegar enn ein lægðin fer yfir landið. Bú­ist er við stormi eða ofsa­veðri víða um land. �?etta seg­ir Birta Líf Krist­ins­dótt­ir, veður­fræðing­ur hjá Veður­stofu Íslands um veðrið á land­inu á morg­un. Ekki skal þó van­meta lægðina sem dyn­ur á land­inu í dag, þó hún falli vissu­lega í skugg­ann af þeirri sem býr sig und­ir að valda usla á morg­un. Les­end­ur mbl.is eru hvatt­ir til að fylgj­ast vel með veður­spám í dag og um helg­ina.
�?etta kemur fram á mbl.is þar sem hægt er að fylgj­ast með veður­spánni á veður­vef mbl.is
�??�?að er bú­ist við stormi eða ofsa­veðri víða um land á morg­un, sér­stak­lega norðan- og vest­an­lands en þar er bú­ist við að meðal­vind­ur fari upp í 30 m/�??sek og hviður verði tals­vert meiri,�?? seg­ir Birta Líf í sam­tali við mbl.is.
�?essu fylg­ir þónokkuð vatns­veður og ættu þeir sem verða á ferðinni sunn­an­lands að gera ráð fyr­ir vatna­vöxt­um í ám. �?á ætti fólk einnig að huga að niður­föll­um en Birta Líf bend­ir á að allt geti farið á flot í veðri sem þessu.
Með verstu spám sem sést hafa í vet­ur
�??�?etta er með verstu spám sem við höf­um séð í vet­ur. Núna er úr­kom­an rign­ing á lág­lendi og því eru aðrar hætt­ur og annað sem þarf að huga að. �?að má al­veg bú­ast við því að það fari allt á flot. Sér­stak­lega á höfuðborg­ar­svæðinu, það er al­veg hásunna­nátt og við erum ekki með skjól af fjöll­um,�?? seg­ir Birta Líf.
Gert er ráð fyr­ir um 20 �?? 30 m/�??sek meðal­vind­hraða á höfuðborg­ar­svæðinu á morg­un. �??�?etta er með því versta sem við höf­um spáð á höfuðborg­ar­svæðinu. �?að er viðbúið að þak­plöt­ur fjúki og annað sem ekki er fast,�?? seg­ir Birta Líf.
Lægð dags­ins fell­ur í skugg­ann
Lægðin og veðrið sem fylg­ir henni fell­ur vissu­lega í skugg­ann af lægð morg­undags­ins. �??Storm­ur­inn í dag verður engu síður mjög öfl­ug­ur og ber að taka hann al­var­lega. Sunn­an- og vest­an­lands verða 18 �?? 25 m/�??sek og í kvöld verður storm­ur aust­an­lands,�?? seg­ir Birta Líf. �??Dag­ur­inn á morg­un verður verri en það þýðir ekki að dag­ur­inn í dag sé ekki slæm­ur,�?? segir Birta Líf við mbl.is.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst