Á 17. júní þakkaði meistaraflokkur karla fyrir stuðningin með æfingu fyrir yngri iðkendur ÍBV í 5, 6 og 7 flokk kvenna og karla í knattspyrnu. Veðrið var eins og best verður á kosið og margir krakkar sem mættu með foreldrum sínum. �?fingin var stykrt af helstu styrktaraðilum meistaraflokks karla sem eru Bónus, Eimskip og N1.