Fjórtándu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með tveimur leikjum. Í fyrri leik dagsins tekur ÍBV á móti Íslandsmeisturum FH. FH-ingar á toppi deildarinnar með 21 stig en Eyjaliðið er í sjöunda sæti með 13 stig.
Eftir leiki dagsins er komið jólafrí í deildinni og verður næst leikið í byrjun febrúar. Flautað verður til leiks klukkan 14.00 í Íþróttamiðstöðinni.
Leikir dagsins:
lau. 14. des. 24 | 13:30 | 14 | Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja | ÓIS/MJÓ | ÍBV – FH | – | ||
lau. 14. des. 24 | 19:00 | 14 | KA heimilið | BOG/RMI | KA – Afturelding | – |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst