Menn komnir í brekkunni í fyrri hálfleik
30. júlí, 2012
Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV var ekki ánægður með sitt lið í fyrri hálfleik. „„Þetta var skelfilega að koma hingað og tapa. Mér fannst við ekki mæta fyrr en í seinni hálfleik, við vorum hræðilegur í fyrri hálfleik. Síðan var seinni hálfleikur þó nokkuð betri og við sköpuðum færi til að jafna leikinn en það tókst ekki í dag.“
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst