Við áramót tíðkast að líta um öl og rifja upp liðið ár. Árið var viðburðaríkt hjá Eyjafréttum, nýir starfsmenn hófu störf og aðrir hættu og engin prentun innanhúss. �?t kom 51 tölublað af Eyjafréttum samtals 1096 blaðsíður af fréttum og viðtölum tengdum Eyjum, allt í lit.
Hér á vefnum Eyjafrettir.is hefur verið nóg að lesa. Samtals 1663 fréttir úr Vestmannaeyjum fram að þessari. Árið 2016 verður spennandi hjá Eyjafréttum með auknum áherslum á vefinn og aukinni þjónustu við áskrifendur.
Mesta lesta frétt ársins var frétt um fluttning verkefna frá sýslumanninum á Vestfjörðum til Eyja.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy