�?að var mikið líf í miðbænum á miðvikudaginn þegar krakkar á öllum aldri fögnuðu �?skudeginum með því að klæða sig upp í búninga og syngja eins og hefð er fyrir. Nokkur fjöldi lagði leið sína í höfuðstöðvar Eyjafrétta til að þenja raddböndin eins og sjá má á myndum sem teknar voru. Eins og svo oft þá voru lög á borð við Gamla Nóa og Alúetta alls ráðandi í lagavali krakkana enda afar hentug upp á að safna mestu sælgætu á sem skemmstum tíma.