Mikið um dýrðir á Jólakvöldi í Baldurshaga
15. desember, 2015
�?að var mikið um dýrðir í Baldurshaga síðasta miðvikudag þegar árlegt jólakvöld verslanna í Baldurshaga fór fram.
�?að voru margir sem lögðu leið sína liggja í Baldurshaga til að upp lifa jólastemmingu og nýta sér flottar kynningar og góð tilboð. Fataverslanirnar Eyjavík og Falmingo voru með glæsilegar tískusýningar. Lyf og heilsa var með afslátt og snyrtivörkynningu. Joy var með kynningu á vörum sínum frá Nicholas Vahé sem fór vel í mannskapinn. Arnór bakari var með jólastemmingu inni á sínum stað og ljúfa tóna.
Einnig voru fulltrúar frá Volare og Heilsu eyjunni sem kynntu sínar vörur. Einsi Kaldi var með smakk á smörrebrauði frá sér sem fór vel í mannskapinn. Kynnir kvöldsins var Hafdís Snorradóttir. �?essi uppákoma er en nein sönnunin að engum þarf að leiðast á aðventunni.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst