Mikill samhugur í Eyjaliðinu
16. október, 2007

Við vorum að koma af Íslandsmóti skákfélaga nú í kvöld. Síðastliðið vor var það stefna Taflfélags Vestmannaeyja að hætta að kaupa erlenda stórmeistara til félagsins til þess að freista þess að vinna titilinn. Eins og allir vita tókst það ekki þó við hefðum náð silfrinu tvö ár í röð.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst