Mikill fjöldi á stofnfundi kom á óvart
30. mars, 2012
Á hlaupársdag, miðvikudaginn 29. febrúar, var haldinn stofnfundur fyrir stjörnufræði- eða skoðunarfélag hér í Vestmannaeyjum. Á fundinum kom fram mikill áhugi því 16 manns mættu og samþykktu að stofna félag um þetta áhugamál og blása til stofnaðalfundar um málið á jafndægrum, þriðjudaginn 20. mars í Safnahúsinu og voru þrír kosnir til að undirbúa fundinn, þeir Karl Gauti Hjaltason, Davíð Guð­mundsson og Sigmar Gíslason.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst